Mánudaginn 21. Desember verða árlegir jólatónleikar �?skulýðsfélags Landakirkju og KFUM & K í Vestmannaeyjum haldi í safnaðarheimili Landakirkju en yfirskriftin í ár er �??Jól með Elvis.�?? Fluttir verða helstu jólasmellir Elvis Presley af sjö manna hljómsveit en dægurlagasöngvarinn góðkunni Sæþór Vídó mun bregða sér í hlutverk Elvis.
Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20:00 og aðgangseyrir er kr. 2.000 og rennur óskertur í sjóð �?skulýðsfélags Landakirkju og KFUM & K í Vestmannaeyjum. Húsið opnar kl. 19:30.