Annað jafntefli gegn Akureyri

Eyjamenn og Akureyri gerðu annað jafnteflið á stuttum tíma í kvöld þegar liðin skoruðu 25 mörk hvort á Akureyri. ÍBV komst aldrei yfir í leiknum og jafnaði metin þegar einungis ein sekúnda var eftir af leiknum. Eyjamenn voru að elta allan leikinn og virtust oft vera búnir að missa Akureyri of langt frá sér. Kolbeinn […]
Áskorun til Ólafar

Samkvæmt heimildum Eyjar.net hefur Ólöf Nordal ráðherra samgöngumála fengið í hendurnar áskorun frá þeim skipstjórum sem siglt hafa í Landeyjahöfn lengst af. Ekki er ólíklegt að þeir geti “hvíslað” af reynslu sinni – góð ráð í eyru ráðherrans en þeir hafa ekki verið hafðir með í ráðum þegar ný ferja hefur verið hönnuð. Mun verða […]
Tónlist og jólasveinar á morgun í Landsbankanum

Landsbankinn hefur opnað útibú sitt í Vestmannaeyjum eftir gagngerar endurbætur á húsnæðinu. Af þessu tilefni er Vestmannaeyingum boðið að fagna með starfsfólki í útibúinu að Bárustíg 15, föstudaginn 18. desember. Dagskrá 18. desember �?� Tríó �?óris �?lafssonar spilar frá kl. 13.00 til 16.00. �?� Karlakór Vestmannaeyja syngur kl. 15.00. �?� Sproti og jólasveinn kíkja við […]
Georg Eiður – Eyjamenn fylgist með í orku- og umhverfismálum

Georg Eiður Arnarson, fulltrúi Eyjalistans lagði fram athyglisverða tillögu á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs sem gera má ráð fyrir að verði rædd í bæjarstjórn í dag. Vill hann láta kanna möguleika Eyjamanna á vistvænni orkuframleiðslu í framtíðinni. Ekki hlaut tillagan náð fyrir augum meirihluta sjálfstæðismanna í ráðinu. �?annig hljóðaði tillagan: -Sett verði saman nefnd […]
Sækja Akureyri heim í dag

Í dag klukkan 18:00 mætast ÍBV og Akureyri fyrir norðan. Leikurinn er næst síðasti leikur ÍBV fyrir landsleikja hlé í Olís deildinni. Aðeins einu stigi munar á liðunum sem eru í fjórða og sjötta sæti deildarinnar en ÍBV er með sautján stig en Akureyri sextán. (meira…)