Danska markvörðinn, Stephen Nielsen er komin með íslenskan ríkisborgararétt.
Nielsen sem er þrítugur, kom fyrst til landsins fyrir þremur árum og spilaði þá tvö tímabil með Fram áður en hann gekk til liðs við Valsmenn. Nú síðast gerði hann samning við ÍBV til tveggja ára. �?etta gerir Nielsen sem dæmi gjaldgengan í íslenska landsliðið.