Samkvæmt tilkynningu frá Herjólfi hækkar gjaldskrá Herjólfs frá og með 15. janúar 2016. Um er að ræða meðalhækkun fargjalda á sigluinum milli Vestmannaeyja og �?orlákshafnar um 1.8% en 4,5% milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar.
“Gjaldskrá Herjólfs tekur breytingum skv. svokallaðri Ferjuvísitölu. Ferjuvísitalan breytist í samræmi við Launavísitölu 50%, olíuverð 30% , hafnargjöld 10% og byggingavísitölu 10%.
Gjaldskrá Herjólfs hækkað siðast 1. janúar 2013 og hefur því verið óbreitt verð í 3 ár.” segir í tilkynningunni.
�?ess hækkun hefur eftirfarandi áhrif á einstaka verðflokka farþega og einkabíla: