Árið 2015 gert upp

Það er ágætur siður hjá mörgum að gera upp árið sem er að líða, og það ætla ég líka að gera eins og vanalega. Tíðin síðasta vetur var hundleiðinleg, þó svo að ég benti á það að ég hefði séð það verra. Það voru ansi margir sem kvörtuðu en ég hef svolitlar áhyggjur af því, […]
Kynning á flugeldunum kvöld klukkan 21

Í kvöld um klukkan 21 verður Björgunarfélag Vestmannaeyja með smá kynningu á því sem í boði er á flugeldamarkaði þeirra við Faxastíg. Um er að ræða litla flugeldasýningu sem haldin er ár hvert við skátaheimilið en sýningin vekur gjarnan mikla athygli. �?ar er því gott tækifæri til að sjá hvað í boði er. Flugeldasalan er […]
Flugeldabingó í kvöld

Hið árlega �??Risa flugeldabingó�?? Handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags verður í dag, þriðjudaginn 29. des. klukkan 19:30 í Höllinni. Spilaðar verða 10 umferðir. Vinningarnir verða glæsilegir að vanda. Bingóstjórar lofa góðri skemmtun og munu fara á kostum að venju. Fjölmennum og styrkjum íþróttastarfið í Vestmannaeyjum. (meira…)