Skip­verj­ar á Álsey náðu sér­lega góðu síld­ar­hali í fyrra­kvöld er þeir fengu 700 tonn á miðunum djúpt vest­ur af miðjum Faxa­flóa.
Skipið kom á miðin aðfaranótt mánu­dags og eft­ir nokk­urra klukku­tíma leit var kastað um klukk­an átta í fyrra­kvöld. �?rem­ur tím­um síðar voru um 700 tonn kom­in í tanka skips­ins og stefn­an var sett á Eyj­ar að nýju, en þangað var um 18-19 tíma sigl­ing.
�??Við sáum þarna rönd sem við köstuðum á og feng­um miklu meiri afla, en við átt­um von á. �?etta gekk ótrú­lega vel og síld­in er ágæt, um 300 gramma meðalþyngd,�?? seg­ir Ingi Grét­ars­son, stýri­maður á Álsey, í Morg­un­blaðinu í dag.
mbl.is greindi frá.