Handknattleiksdeild ÍBV og Hákon Daði Styrmisson hafa náð með sér samkomulagi um að leikmaður fari að láni út þetta keppnistímabil. Hákon Daði er að fara í skóla á fastalandinu og er að leita sér að nýju félagi.
Handknattleiksdeild óskar Hákoni Daða velfernaðar í komandi verkefnum
Stjórn Handknattleiksdeilar ÍBV