Dröfn Haraldsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun leika með liðinu út þetta keppnistímabil.
Dröfn 24 ára gamall markvörður, hún á að baki 9 A landsleiki og fjölda deildar- og bikarleikja með ÍBV, HK og FH.