Herjólfur sigldi í alls 189 daga til �?orlákshafnar á seinasta ári og fór hann 345 á milli Vestmannaeyja og �?orlákshafnar. Miðað við þessar upplýsingar þá má gera ráð fyrir að Herjólfur sé oftar (fleiri daga) í �?orlákshöfn en í Landeyjahöfn.
�?að kann þó að vera að Herjólfur hafi siglt einhverja dagana í báðar hafnirnar. Rúm fimm ár eru síðan Landeyjarhöfn var tekin í notkun en illa hefur gengið að halda höfninni opinni allt árið og því hefur Herjólfur þurft að sigla til �?orlákshafnar.
Gera má ráð fyrir að Herjólfur sigli áfram til �?orlákshafnar næstu mánuði en Sigurður Áss Grétarsson framkvæmdastjóri Siglingasviðs Vegagerðarinnar sagði í viðtali við R�?V í byrjun desember að útlit væri fyrir að Herjólfur myndi þurfa að sigla milli �?orlákshafnar og Vestmannaeyjar það sem eftir er vetrar. En í dag eru 49 dagar síðan Herjólfur sigldi síðast í Landeyjahöfn.
Hafnarfrettir.is greindi frá.