Nú fer senn að líða að stúdentaráðskosningum við Háskóla Íslands en þær fara fram 3. og 4. febrúar næstkomandi. Á framboðslista Vöku – félagi lýðræðissinnaðra stúdenta má finna þrjá Vestmannaeyinga.
�?að eru þau: Selma Jónsdóttir sem er í 5. sæti á Heilbrigðisvísindasviði. Gabríela Markúsdóttir varamaður á Félagsvísindasviði og Sindri Freyr Guðjónsson varamaður á Félagsvísindasviði.