Ráðning slökkviliðsstjóra nýs slökkviliðsstjóra var til samþykktar í bæjarstjórn í síðustu viku en í byrjun árs réð framkvæmda- og hafnarráð Friðrik Páll Arnfinnsson í stað Ragnars �?órs Baldvinssonar sem lét af störfum 31.desember sl.
Í umræðu um málið lagði lagði Stefán �?skar Jónasson, Eyjalista fram bókun þar sem tekið er undir undir bókun Georg Eiðs Arnarson, fulltrúa listans í ráðinu um að betur hefði mátt standa að verklagi ráðningu nýs slökkviliðsstjóra. Sem snerist m.a. um það að staðan var ekki auglýst.
Meirihluti sjálfstæðismanna svaraði fyrir sig og fullyrti að öllum verkferlum og starfsreglum hafi verið fylgt í málinu. �??�?ví teljum við ásakanir fulltrúa E-lista innantómt pólitískt þvarg og lýsum fullum stuðningi við þá embættismenn bæjarins sem komu að þessari ráðningu. Fulltrúar meirihlutans skora hinsvegar á fulltrúa minni hlutans að leggja til breytingar á verkferlum varðandi mannaráðningar ef þeir telji illa að ráðningunni staðið,�?? segir í bókun meirihlutans og þar við sat en ráðningin var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.