Í gær fór Olís deild karla af stað eftir langt hlé þegar fram fór einn leikur en strákarnir leika í dag gegn ÍR í Austurbergi. Leikurinn hefst klukkan 19:30, ÍR-ingar eru næst neðsta sæti deildarinnar með 11 stig en ÍBV í því fimmta með átján stig.