ÍBV hefur samið til þriggja ár við Derby Carillo . Derby er markmaður sem á 11 landsleiki fyrir El Salvador og því samlandi Pablo Punyed. Hann hefur spilað 82 leiki í Bandaríkjunum og El Salvador. ÍBV væntir mikils af Derby og býður hann velkominn til eyja.