Halldór Björnsson þjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi Felix �?rn Friðriksson í æfingahóp liðsins en æfingarnar fara fram um næstu helgi í Reykjavík. Felix �?rn hefur verið fastamaður í þessum hópi enda vel að því komin því Felix �?rn þykir með efnilegri leikmönnum landsins í þessum aldursflokki.