Keflavík sigraði ÍBV 1:0 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag en leikið var í Reykjaneshöllinni.
�?etta var fyrsti leikur beggja liða í mótinu en �?orvaldur �?rlygsson og hans menn fara ágætlega af stað.
Guðmundur Magnússon sá til þess að ná í þrjú stig fyrir Keflavík í dag. Mark hans kom á 58. mínútu leiksins og þar við sat.
Lokatölur því 1:0 og Keflavík því tímabundið á toppnum með 3 stig eftir fyrstu umferðina.
mbl.is greindi frá.