Grétar �?ór Eyþórsson skrifaði í hádeginu undir tveggja ára samning við ÍBV. Grétar �?órhefur verið einn af máttarstólpum liðsins undanfarin ár og var meðal annars valinn íþróttamaður Vestmannaeyja fyrir ári síðan. �?að er mikill fengur fyrir ÍBV að hann sé að framlengja við félagið, segir í tilkynningu frá félaginu.
Grétar �?ór hefur spilað alla tíð með ÍBV og er gríðar mikilvægur leikmaður innan vallar sem utan. Grétar �?ór varð bæði Íslands- og bikarmeistari liðinu en á þessu tímabili hefur hann leikið nítján leiki og skorað í þeim 51 mark.