Loðnukvótinn verði ekki aukinn

Hafrannsóknastofnun leggur til að ekki verði aukið við aflamark loðnu frá því sem áður hafði verið ákveðið. �?að þýðir að loðnukvóti íslenskra skipa verður áfram 100 þúsund tonn. Rannsóknaskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson voru við vetrarmælingar á loðnu 1. �?? 17. febrúar í þeim tilgangi að endurmeta stærð veiðistofns loðnu. Auk þess tóku þrjú […]
Fyrsta fæðingin í Eyjum í langan tíma

�?að er skemmtilegt að segja frá því að þann 17.febrúar síðastliðinn fæddist fyrsta barnið í Eyjum þetta árið. Síðast fæddist barn hér í Eyjum þann 4.júlí 2015. Drengurinn fæddist klukkan 15:41 og var 3720 grömm og 53 cm. Ljósmóðirinn var Drífa Björnsdóttir. Nýfæddi Eyjamaðurinn er sonur Elínar �?óru �?lafsdóttur og Arnars Inga Imgimarssonar. Fyrir eiga […]
Opinn fundur með Steingrími

Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður og fyrrverandi sjávarútvegs-og fjármálaráðherra verður gestur á almennum opnum fundi sem haldinn verður í Arnardrangi (uppi) mánudagskvöldið 22. febrúar kl. 20. Meðal þess sem til umræðu verður eru sjávarútvegsmál, m.a. í ljósi viðskiptaþvingana og áhrifa þeirra á íslenskar sjávarbyggðir. �?á verða fjármál og þróun íslensks samfélags á síðustu árum til umræðu […]
Dýpkað fyrir dýpkunarskipið

Nú styttist í að dýpkunarskipið Galilei 2000 komist á áfangastað við Landeyjahöfn. Fyrst stefnir þó í að Dísan, skip Björgunar þurfi að mæta á svæðið og dýpka til þess að belgíska skipið nái að athafna sig við höfnina. Belgíska skipið er þannig úr garði gert að rörið á því nær undir mitt skipið og því […]