Landeyjahöfn 21.2.2016

Það er mikið fjallað um Landeyjahöfn þessa dagana, skiljanlega. En mig langar að byrja á því að lýsa yfir mikilli ánægju með það að skipstjórarnir, sem að sjálfsögðu eru sérfræðingar í því að nýta Landeyjahöfn, skyldu fá fund með innanríkisráðherra, eða fulltrúum hennar, en mig langar líka að senda henni baráttukveðju frá okkur Eyjamönnum í […]

Spinningtími Hressó fyrir Abel

Á laugardaginn hélt Hressó styrktarspinnig fyrir Abel Dahira og söfnuðust alls 39.100kr. �?að kostaði 1000kr inn en einnig var tekið við frjálsum framlögum. �?essir Hressó meðlimir mættu og tóku vel á því. (meira…)

Elds­voði í fjölbýli að Foldahrauni 42

Allt til­tækt lið slökkviliðsins og lög­reglu í Vest­manna­eyj­um var kallað út á sjötta tím­an­um í nótt vegna elds í íbúð fjöl­býl­is­húss­ins að Folda­hrauni 42. Tvö voru í íbúðinni þegar eld­ur­inn kom upp en þau komust sjálf út úr íbúðinni. Gúst­af Gúst­afs­son varðstjóri í slökkviliði Vest­manna­eyja seg­ir að búið hafi verið að slökkva eld­inn þegar slökkviliðið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.