Dýpkunarskipin Dísa og Galileo 2000 vinna nú að dýpkun Landeyjahafnar. Dísa kom í höfnina í gær og belgíska skipið Galileo í morgun. �??Ef veður helst stillt gætu þau náð þessu á fjórum dögum�??, sagði Sigurður Áss Grétarsson framkvæmdastjóri Siglingasviðs Vegagerðarinnar við R�?V. . �??Langtímaspáin vakti með okkur vonir um að Herjólfur gæti farið um höfnina uppúr helgi, en hún hefur nú breyst dálítið og við vitum ekki hvað verður.�?? bætti hann við.
Samkævmt ölduspá eru ekki líkur á að væntingar Sigurðar Áss standist ekki. Er að sjá að ölduhæð verði tveir metrar og meira næstu vikuna.