Bæjarstjóra falið að kalla eftir hlutlægu mati á verðmæti Sparisjóðs Vestmannaeyja

Á 1497. fundi bæjarstjórnar var bæjarstjóra falið að kalla eftir hlutlægu mati á verðmæti Sparisjóðs Vestmannaeyja þegar hann var yfirtekinn af Landsbankanum. �?á var bæjarstjóra einnig falið að kalla eftir lögfræðilegu mati á framgöngu ríkisaðila í tengslum við þann gjörning þegar Sparisjóðurinn var með þvinguðum aðgerðum einhliða sameinaður við Landsbanka Íslands. a. Hlutlægt yfirmat á […]
Enn um samanburð skipa

Athygli vakti er Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar sagði í viðtali við Rúv að dýpkunarskipin Dísa og Galilei 2000 ristu jafn mikið og því væri um misskilning að ræða þegar talað væri um að Dísa væri að dýpka fyrir Galilei. Orðrétt sagði hann: „Þau rista jafndjúpt, þó Galilei sé miklu stærra skip. Galilei mun dæla upp […]
Eyjamenn �?? stöndum með Vestmannaeyjum og okkur sjálfum

Málefni Landeyjahafnar og Herjólfs virðist koma til umræðu á hverjum degi á kaffistofum bæjarins og annarsstaðar þar sem fólk kemur saman. �?g verð að viðurkenna að mér finnst þessar umræður oft og tíðum vera með þeim hætti að tala illla um, eða með neikvæðum hætti um allt er viðkemur þessu málefni og sumir aðilar virðast […]
Sigurður Áss – Á að fresta smíði ferju og hvað svo?

Undanfarið hefur verið kallað eftir því að fresta smíði Vestamannaeyjaferju enn einu sinni og gera í stað þess úttekt á Landeyjahöfn eða að einhenda sér í að bæta höfnina. �?etta hljómar kannski skynsamlega en þegar betur er að gáð þá tekur þetta ferli mörg ár ef ekki áratugi. Ef það er farið yfir tímann sem […]
Deiliskipulagsbreyting á íþrótta- og útivistarsvæði við Hástein

Opinn íbúafundur varðar breytingatillögu deiliskipulags á íþrótta-og útivistarsvæði við Hástein verður haldinn þriðjudaginn 1 mars n.k. Fundurinn verður haldinn í fundarsal umhverfis-og framkvæmdasviðs að Skildingavegi 5. 2h. og hefst kl. 16:30. Á fundinum kynna skipulagsráðgjafar Atla ehf. fyrirliggjandi hugmyndir þróunaraðila um uppbyggingu Glamping -svæðis á tjaldsvæði sunnan �?órsvallar. (meira…)
Alltaf gott veður á toppnum

(meira…)