Traust á bæjarstjórn í samgöngumálum dalar milli ára

�?au leiðu mistök urðu í frétt Eyjafrétta.is af könnun MMR um afstöðu Eyjamanna til samgangna á sjó fyrir Eyjar.net að vitnað var í könnun frá árinu 2015 en ekki 2016 sem breytir miklu. Meðal annars á trausti bæjarbúa til bæjarstjórnar sem hefur dalað verulega. Í könnuninni 2015 er spurt um líkleg áhrif samgangna á íbúaþróun […]
Eyjakvöld í Grindavík

Grindvíkingar og Vestmannaeyingar hafa ávallt tengst sterkum böndum enda myndarleg sjávarútvegspláss, öflugir íþróttabæir og menningin blómstrar á báðum stöðum. Í Menningarvikunni fáum við góða heimsókn frá Vestmannaeyjum þegar sönghópurinn Blítt og létt mætir og verður með Eyjakvöld á Salthúsinu laugardaginn 12. mars næstkomandi. �?ar verða leikin Eyjalög og textum varpað á skjá fyrir almenning til […]
Skákkennsla og kynning í Hamarsskóla

Björn Ívar Karlsson og Stefán Bergsson skákkennarar voru í Eyjum í síðustu viku og kynntu og kenndu skák í 1. Til 5. bekkjum og fimm ára deildinni í Hamarsskóla. sl. fimmtudag og föstudag. Heimsókn þeirra félaga er liður í samstarfi Grunnskóla Vestmannaeyja og Taflfélags Vestmananeyja sem hefur það markmið að taka upp formlega skákkennslu á […]
Breytt fyrirkomulag samræmdra könnunarprófa í grunnskólum

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur, að fenginni tillögu frá Menntamálastofnun, ákveðið að breyta fyrirkomulagi lögbundinna samræmdra könnunarprófa í grunnskólum. Breytingin er tvenns konar. �?ll samræmd könnunarpróf verði lögð fyrir með rafrænum hætti frá og með haustinu 2016. Samræmd könnunarpróf sem undanfarin ár hafa verið haldin að hausti í 10. bekk færist til vors í 9. bekk. […]
Fjölluðu um vitlausa könnun

Eyjafrettir.is fjölluðu í gær um skoðanakönnun sem MMR vann fyrir Eyjar.net undir fyrirsögninni „Sameinast í kröfu um nýtt skip og endurbætur á Landeyjahöfn”. Ekki verður betur séð en þeir hafi farið áravillt – því könnunin sem vísað er í er frá því í febrúar 2015. Í fréttinni segir m.a: „Yfir 80 prósent segja stöðuna í […]