Ísfell semur við Fishering Service

Til að styrkja stöðu Ísfells á flottrollsmarkaðinum hér á landi og á Grænlandi hefur fyrirtækið samið við Fishering Service í Kaliningrad um framleiðslu á flottrollum og pokum fyrir uppsjávarveiðar. Fishering Service er eitt fremsta fyrirtæki í heiminum í dag í framleiðslu á flottrollum og pokum. Fyrirtækið var stofnað af Andrey Fedorov árið 1993 en hann […]
Notalegur staður við sjávarsíðuna

Tanginn er veitingastaður sem óhætt er að mæla með. Staðurinn er allur hinn glæsilegasti og ekki skemmir umhverfið. Frábært útsýni yfir höfnina. Matseðillinn er mjög spennandi og langaði mig í allt á honum – en þar sem það var ekki gerlegt ákvað ég að fara að ráðum þjónsins og fara í þriggja rétta seðilinn. Í […]
Bæjarbúar segja sitt álit

Eyjar.net hefur nú mælt vilja bæjarbúa í samgöngumálum, auk traust á þeim sem fara með þau mál – tvö ár í röð. Vonandi geta ráðamenn nýtt sér þetta plagg til ákvarðanatöku um næstu skref í málinu – sem hlýtur að þurfa að fara að taka. Eitt er nú hvíslað um á götum Vestmannaeyjabæjar. Það er […]
Herjólfur fellir niður ferð og lögreglan biðlar til fólks

Stormur gengur nú yfir landið, en veðurstofan hefur gefið út tilkynningu frá sér. Ekkert hefur verið siglt eða flogið frá Vestmannaeyjum í dag en búist er við að lægðin nái hámarki nú í hádeginu. Lögreglan í Vestmannaeyjum gaf út þessa tilkynningu: Ágætu Eyjamenn, þó við séum ýmsu vön varðandi veður viljum við vekja athygli á […]
Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Eyjum

Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Vestmannaeyjum verður þriðjudaginn 15. mars �?að er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. �?fingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003. Dagskrá heimsóknar í Vestmannaeyjum: �?riðjudagurinn 15.mars. 15:30 – �?fing með stúlkum 16:45 – �?fing með drengjum Miðvikudagurinn 16.mars. 6:15 �?? �?fing með stúlkum og […]