Jarlinn kominn til Eyja

Hafnarkrananum Jarlinum var siglt inn í Vestmannaeyjahöfn í dag. Eimskip á nýja hafnarkranann en hann er settur upp til að hagræða í skiparekstri. Kraninn gerir Eimskip kleift að nota kranalaus skip á svokallaðri gulri leið. Mikið magn sjávarafurð er flutt frá Vestmannaeyjum með þeirri siglingaleið. Í tilkynningu að vef Eimskips segir að Jarlinn geri það […]
Landeyjahöfn og séfræðingarnir

Það er greinilega komið vor í Eyjum með föstum vorboðum. Farfuglarnir byrjaðir að koma og páskahretið á leiðinni og það nýjasta, Landeyjahöfn eins og vanalega full af sandi. Það hefur ótrúlega mikið verið skrifað um Landeyjahöfn að undanförnu og margt mjög athyglisvert þar. Sérstaklega þóttu mér góðar greinarnar frá skipstjóranum á Lóðsinum og skipstjóranum á […]
Vonir um að Landeyjahöfn geti opnað fyrir næstu helgi

Á facebook síðunni – Við viljum betri samgöngur, sem er unmræðu síða Eyjamanna á facebook um samgöngumál kemur fram, að nýjustu upplýsingar séu að spáin framundan sé nokkuð góð frá og með mánudeginum og fram á fimmtudag. Á þeim tíma ætti dýpkun að fara langt og ef allt gengur eftir verður höfnin líklega fær á […]
Bréf frá Íslandi sýnt í Kviku 3.apríl

Sunnudaginn 3.apríl næstkomandi, verður frumsýnd heimildarmynd um Anniku Tonuri, sem var kennari í Tónlistaskólanum í Vestmannaeyjum. Myndin verður sýnd í Menningarhúsinu Kviku og hefst sýningin klukkan 18. Allir velkomnir og er aðgangur ókeypis. (meira…)