Tilkynning um vélavana bát við Klettsvík

Klukkan 22.49 barst 112 tilynningu um vélavana bát við Klettsvík. Björgunarbáturinn �?ór fór strax út og náði í tvo unga menn sem voru með gúmmíbát sinn stutt frá Klettshelli. Engin mótor er á bátnum en þeir höfðu róið að Ystakletti og ætluðu í eggjatöku.Björgunarbáturinn sigldi með mennina í land auk gúmmíbátsins. Lögreglan tók á móti […]

Sandra Erlingsdóttir í ÍBV

Sandra Erlingsdóttir var nú rétt í þessu að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. �?etta eru frábærar fréttir enda hefur Sandra verið einn efnilegasti leikmaður landsins og leikið með unglingalandsliðum Íslands. Sandra spilaði í efstu deild með kvennaliði Berlínar í vetur og kemur til með að spila bæði með meistaraflokk og unglingaflokk hjá ÍBV. […]

Stuðningsmenn KR ósáttir

Fótbolti.net segir frá því á heimasíðu sinni að stuðningsmenn KR eiga í erfiðleikum með að skipuleggja dagsferð til Vestmannaeyja þar sem ÍBV og KR eiga að mætast laugardaginn 4. júní. �?ennan dag siglir Herjólfur varla frá Vestmannaeyjum og er síðasta ferð þaðan klukkan 16, einmitt þegar viðureignin á að vera flautuð á. Fótbolti.net ræddi við […]

Meistaraflokkur kvenna spilar á móti Fylkir í dag

Stelpurnar í meistaraflokki Árbæinn í kvöld, þar sem liðið mun spila á móti Fylki. Leikurinn hefst klukkan 18 og við hvetjum að sjálfsöðgu alla sem geta til að mæta á leikinn og hvetja okkar stelpur. (meira…)

Bergur Huginn skrifar undir samstarfssamning við ÍBV

ÍBV og Bergur-Huginn ehf. skrifuð á föstudaginn undir samstarfssamning til þriggja ára. ÍBV mun spila með merki Bergur-Huginn ehf. á stuttbuxum liðsins þau ár sem samningurinn er í gildi. ÍBV þakkar Bergur-Huginn ehf. fyrir veittan stuðning sem mun nýtast vel við rekstur deildarinnar. Á myndinni eru Magnús Kristinsson og Gunnþór Ingvarsson. (meira…)

Elliði útilokar ekki að bjóða sig fram til Alþingis

�??�?g hef ekki mátað mig inn í það. �?að er kjördæmaþing hjá Sjálfstæðisflokknum um helgina, þá verður ákveðið hvaða fyrirkomulag verður við uppstillingu framboðslistans,�?? segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í samtali við DV aðspurður hvort hann hafi hugsað sér að bjóða sig fram til Alþingis í kosningunum í haust. Elliði, sem útilokar ekki framboð, segir […]

Hreyfing komin á pólitíkina fyrir alþingiskosningar

�?að er aðeins komin hreyfing á pólitíkina vegna alþingiskosninganna í haust. Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisfélaganna í Suðurkjördæmi er nk. sunnudag og þar á að ákveða hvaða leið verður valin til að velja fólk á framboðslista flokksins í kosningunum. Um þrjá kosti er að velja, uppstillingarnefnd, tvöfalt kjördæmaráð eða prófkjör. �??�?g geri ráð fyrir að þetta verði […]

Barátta framundan í pólitíkinni

Nú í aðdraganda kosninga eru flokkarnir að ákveða hvaða leið skuli valin við að stilla upp á lista sína. Vinstri grænir hafa til að mynda tilkynnt um að stillt verði upp á lista í Suðurkjördæmi. Eyjar.net ætlar hér að rína betur skoðanakannanir og hvaða leið kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja að notuð sé til að raða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.