�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016 – Afhent kl. 16:00

�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2016 kemur út á morgun, miðvikudaginn 27. júlí. Sölubörn eru hvött til að koma í Týsheimilið, miðvikudaginn 27. júlí.kl. 16.00, þar sem þau fá afhent blöð til að selja. Að venju verða góð sölulaun í boði! Skapti �?rn �?lafsson er ritstjóri blaðsins í ár líkt og undanfarin ár og segir hann blaðið að […]
Fjölmenni við vígslu orgelsins í Brandinum

Helgina fyrir þjóðhátíð fara nokkrir vaskir Eyjamenn í Brandinn og dveljast við ýmsar menningarlegar athafnir. �?ar eiga þeir skjól í myndarlegu húsi sem þeir hafa komið sér upp. Um síðustu helgi var gleðin og tilhlökkunin meiri en venju því vígja átti orgel sem fluttu út í eyna. Til að gera þetta sem hátíðlegast af þessu […]
Landsbankinn áfrýjar ekki í sparisjóðsmálinu í Eyjum

�??Landsbankinn mun ekki áfrýja niðurstöðu héraðsdóms um að dómkveðja skuli matsmenn í samræmi við kröfu Vestmannaeyjabæjar fyrir hönd stofnjáreigenda í Sparsjóði Vestmannaeyja þar sem Vestmannaeyjabær og Vinnslustöðin eiga stærstan hlut. �?á stóð hópur einstaklinga eftir með skarðan hlut eftir að Sparisjóðurinn féll. �??�?annig er ljóst að dómkvaddir verða matsmenn til að meta virði stofnfjár í […]
Brim hf. – Beðið verði niðurstöðu rannsóknar Hlutafélagaskrár

Brim hf. sem minnihluta hluthafi í Vinnslustöðinni hf., vill koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri sem svar við yfirlýsingu Seilar ehf. vegna stjórnarkjörs í Vinnslustöðinni og beiðnar Seilar ehf sem er í meirihluta eigu Haraldar Gíslasonar um hluthafafund: �??Brim hf., minnihlutaeigandi í Vinnslustöðinni, fer fram á að fulltrúar meirihlutans bíði niðurstöðu yfirstandandi rannsóknar Hlutafélagaskrár á gjörðum […]
Grétar �?ór tekur við af Arnsteini

Sú breyting hefur nú orðið á starfsmannahaldi Vestmannaeyjabæjar að Grétar �?ór Eyþórsson íþróttakennari mun taka við starfi forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar af Arnsteini Inga. Ráðningin er til eins árs en báðir óskuðu þeir Grétar og Arnsteinn eftir ársorlofi frá störfum sínum í samræmi við starfsmannreglur Vestmannaeyjabæjar. �?etta kemur fram í frétt frá Vestmannaeyjabæ. Grétar �?ór hefur starfað […]
Spenna fyrir prófkjör

Nú styttist allverulega í að fólk fari að gefa sig upp í það sæti sem það sækist eftir í prófkjörum fyrir Alþingiskosningarnar sem verða í haust. Ekki eru allir flokkar þó með prófkjör. Spennan er einna mest hjá Sjálfstæðisflokknum þar sem stefnir í að 3-4 komi til með að berjast um oddvitasætið í Suðurkjördæmi. Ragnheiður […]