Upp til hópa voru gestirnir til fyrirmyndar

�??Löggæsla á hátíðinni gekk vel, lögregla var vel mönnuð og skipulag gott. Mestur var fjöldi lögreglumanna að nóttu til en þá voru að jafnaði 15 lögreglumenn á vakt. Samvinna við gæsluna, er lýtur stjórn lögreglu, gekk vel og voru verkefni leyst í góðu samstarfi, fjarskipti voru bætt á milli lögreglu og gæslumanna og er það […]

Landeyjasundið – Straumar óhagstæðir og vegalengdin 15 km

Sundkappinn Jón Kristinn �?órsson náði landi á Landeyjasandi á sjöunda tímanum í morgun en hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum klukkan ellefu í gærkvöldi. Sundið tók sjö og hálfan tíma en stefnt hafði verið á að ná til Landeyjahafnar á fjórum tímum. Straumar reyndust óhagstæðir en vegalengdin er um 15 kílómetrar í stað 11. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.