Oddný Harðardóttir – Berjumst fyrir betri samgöngum og heilbrigðisþjónustu

�?að eru kosningar á laugardaginn og það eru margir flokkar í boði. Með þessu greinakorni vil ég mæla með því að þú kæri Vestmannaeyingur kjósir Samfylkinguna. �?að eru margar ástæður fyrir því. Fyrst og fremst er ástæðan sú að Samfylkingin er jafnaðarmannaflokkur Íslands og berst fyrir jafnaðarstefnunni alla daga allan ársins hring. Við erum ekki […]

Sanngjarnar kjarabætur til eldra fólks

Í tæp þrjú ár starfaði svokölluð Pétursnefnd, sem kölluð er í höfuðið á Pétri heitnum Blöndal, að einföldun á bótakerfi eldra fólks og öryrkja. Nefndin skilaði af sér tillögum sem einfalda bótakerfið og hækka lífeyrir, tekur í burtu krónu á móti krónu skerðinguna og bætir í heild kjör eldra fólks verulega.  Það skyggði þó á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.