Jólablað Fylkis komið út

Jólablað Fylkis, prentaða útgáfan var borin í hús í Eyjum um helgina og sent víða um land. Rafræna útgáfan af Fylki er komin á eyjafréttir.is . Blaðið er 24 bls. og prentað í 2000 eintökum. Meðal efnis er jólahugvekja eftir Viðar Stefánsson safnaðarprest, Vatnsveitan 50 ára eftir Ívar Atlason, Borgarhóll – hús og fólk- eftir […]