Jólablað Fylkis komið út

Jólablað Fylkis, prentaða útgáfan var borin í hús í Eyjum um helgina og sent víða um land. Rafræna útgáfan af Fylki er komin á eyjafréttir.is . Blaðið er 24 bls. og prentað í 2000 eintökum. Meðal efnis er jólahugvekja eftir Viðar Stefánsson safnaðarprest, Vatnsveitan 50 ára eftir Ívar Atlason, Borgarhóll – hús og fólk- eftir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.