Búið er að finna kon­una sem var í sjón­um við Dyr­hóla­ey. Að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­landi er verið að flytja hana á brott með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar. Kon­an fannst vest­ast í Reyn­is­fjöru og hefur lögreglan ekki gefið upp­lýs­ing­ar um líðan henn­ar en er að ræða konu á fimm­tugs­aldri. Að sögn �?or­steins G. Gunn­ars­son­ar, upp­lýs­inga­full­trúa Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar var björg­un­ar­skipið �?ór frá Vest­manna­eyj­um kallað út í dag til að aðstoða við björgunina. Mbl.is grenir frá.