Kynningarstikla heimildarmyndar um þrettándann með myndefni frá þrettándagleði ÍBV sem fram fór í Vestmannaeyjum 6. janúar 2017 ásamt brotum úr viðtölum við fólk sem kemur að undirbúningi og framkvæmd hátíðarinnar. Í stiklunni er fylgst með vinnu aðstoðarmanna jólasveinanna og tröllanna sem fer fram á nokkrum stöðum í bænum.
Myndataka og samsetning: Sighvatur Jónsson. Loftmyndir: Pétur Eyjólfsson. Tónlist: Friðrik �?mar – Álfareiðin/Stóð ég út í tunglsljósi (H. Heide/Jónas Hallgrímsson) [Endurhljóðblöndun: DJ Hvati]
Sérstök aðstoð: Geir Reynisson og Hrefna Díana Viðarsdóttir (sem vann lokaverkefni í þjóðfræði um þrettándann: skemman.is/handle/1946/13265).
�?rettándinn 2017 – reiðingur frá Dalvík: vimeo.com/198203907
�?rettándinn 2016 – stikla heimildarmyndar: vimeo.com/151333695
�?rettándinn 2015 – stikla heimildarmyndar: vimeo.com/116448547

�?rettándinn 2017 – stikla heimildarmyndar from SIGVA media on Vimeo.