Í kjölfar undirritunar á stjórnarsáttmála í gær, var ráðherraskipan opinberað og vekur athygli að enginn úr Suðurkjördæmi á sæti í nýrri ríkisstjórn. Unnur Brá Konráðsdóttir, sem er í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verður hins vegar forseti alþingis.
Sjálfstæðisflokkurinn
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Guðlaugur �?ór �?órðarson, utanríkisráðherra.
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.
Jón Gunnarsson, samgöngu-, byggða- og sveitarstjórnarmál í innanríkisráðuneytinu.
Kristján �?ór Júlíusson, menntamálaráðherra.
�?órdís Kolbrún Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar.
Viðreisn
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
�?orgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
�?orsteinn Víglundsson, félagsmála- og jafnréttisráðherra.
Björt framtíð
�?ttarr Proppé, heilbrigðisráðherra.
Björt �?lafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra.