Ingvar Björn �?orsteinsson opnaði sýningu á verkum sínum í Einarsstofu í Safnahúsinu föstudaginn, sjötta janúar. �?ar sýnir hann það sem kallað er PopArt og þarf þrívíddagleraugu til að njóta myndanna.
�?að var vel mætt við opnunina og á laugardaginn komu á annað manns til að skoða verkin. Sýningin verður fram undir mánaðamót.