Til að minnast upphafs gossins 23. janúar bjóða Eldheimar á tónleika laugardaginn 21.jan. Hljómsveitin Hrafnar með Eyjamönnunum Helga og Hermanni Inga, Hlöbba, Gogga og Vigga ætla að taka írska þjóðlagatónlist í bland með Eyjalögum og völdum frásögnum.
�?etta verður skemmtilegt og eftirminnilegt �?? hlökkum til að sjá sem flesta!