Magdalena Jónasdóttir, nemandi í 3. KM í Grunnskóla Vestmannaeyja hlaut fyrstu verðlaun á yngsta stigi í vísnasamkeppni grunnskólanema (Vísubotn 2016) sem Menntamálastofnun efndi til í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Magdalena er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni.
Nafn: Magdalena Jónasdóttir.
Fæðingardagur: 13.mars 2008.
Fæðingarstaður: Reykjavík.
Fjölskylda: Mamma er Ester Torfadóttir, pabbi er Jónas Logi �?marsson og systurnar Maríanna og Viktoría.
Draumabíllinn: �?g á engan draumabíl.
Uppáhaldsmatur: Hamborgari og makkarónugrautur.
Versti matur: Grænmetissúpa.
Uppáhalds vefsíða: Youtube og KrakkaRúv.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Popptónlist.
Aðaláhugamál: Handbolti, fótbolti og skátarnir.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Sölku Sól og Emmsjé Gauta.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Vestmannaeyjar og Siglufjörður.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Guðjón Valur og ÍBV.
Ertu hjátrúarfull: Nei.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Já, handbolta og fótbolta.
Uppáhalds sjónvarpsefni: Voice og �?ær tvær.
Uppáhalds bók: Harry Potter.
Er þetta fyrsta vísan sem þú botnar: Já.
Stefnir þú á að semja fleiri vísur í framtíðinni: �?g er ekki viss, en það var gaman að botna þessa vísu.
Eitthvað að lokum: �?g vil þakka öllum sem hafa óskað mér til hamingju með viðurkenninguna og ÁFRAM ÍBV!
Hér má sjá vísuna:
Frostið bítur kalda kinn,
kominn úlputími.
�?ti snjóar enn um sinn,
undir vegg ég hími.