BKgler verður netverslun

Verslunin BKgler mun hætta rekstri í núverandi mynd að Skildingavegi 16. BKgler mun breytast í netverslun og það verður hægt að panta í gegnum Gallery BKgler á Facebook. �?g hvet ykkur til að nota inneignarnótur og gjafabréf núna í febrúar, en þau munu gilda samt áfram. �?g vil þakka ykkur kærlega fyrir viðskiptin í þessi […]
Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir – Hvernig á nokkur maður að getað lifað á þessu?

Er búin að senda þetta á flest blöð og Bylgjuna. En svona blasir raunveruleikinn við manni þegar maður “neyðist” til að þyggja þessar svokölluðu tekjur/bætur frá Tryggingastofnun. Hvernig á nokkur maður að getað lifað á þessu. �?Að ER ekki mikið eftir þegar búið ER að greiða leigu o.s fr.. Veit ekki hvernig ég færi að […]
Lítil vigt í bæjarstjórn

Aftur og aftur stígur bæjarstjórn Vestmannaeyja eða forsvarsmaður hennar fram með kröfur um lagfæringar á grunnþjónustu í okkar samfélagi. Hlutir eins og að hér sé fæðingarþjónusta eða að sama gjaldskrá gildi hvort heldur að siglt sé til Landeyja eða Þorlákshafnar. Ár eftir ár fáum við með reglulegu millibili svipaðar bókanir eða greinar um slík málefni. […]
Starfamessan 2017 �?? tækifærin eru allt í kring

Vorið 2015 var haldin svokölluð Starfamessa í Fjölbrautaskóla Suðurlands og var hún liður í Sóknaráætlun Suðurlands, unnin í samstarfi við Atorku �?? félag atvinnurekenda á Suðurlandi. Markmið messunnar var að kynna fyrir tilvonandi og núverandi framhaldsskólanemum hvað þeim stendur til boða þegar kemur að störfum meðal sunnlenskra fyrirtækja, eftir nám í verk-, tækni- og iðngreinum. […]