Verslunin BKgler mun hætta rekstri í núverandi mynd að Skildingavegi 16. BKgler mun breytast í netverslun og það verður hægt að panta í gegnum Gallery BKgler á Facebook. �?g hvet ykkur til að nota inneignarnótur og gjafabréf núna í febrúar, en þau munu gilda samt áfram.
�?g vil þakka ykkur kærlega fyrir viðskiptin í þessi 13 ár sem ég hef verið með BKgler og vona að þið verðið mér trygg áfram. Í lokin vil ég þakka Eygló og Heiðrúnu fyrir meiriháttar samstarf.
Berglind Kristjánsdóttir