Búið er að fresta viður­eign Stjörn­unn­ar og ÍBV í átta liða úr­slit­um í Coca Cola bik­ar­keppni kvenna í hand­knatt­leik sem fram átti að fara í Mýr­inni í kvöld. Mbl.is greindi frá.
Vegna veðurs kom­ast Eyja­kon­ur ekki upp á land og hef­ur leik­ur­inn verið sett­ur á annað kvöld. Leik­menn karlaliðs Sel­fyss­inga eru veðurteppt­ir í Eyj­um ásamt dóm­ara­feðgun­um Bjarka Bóas­syni og Bóasi Berki Bóas­syni en ÍBV og Sel­foss átt­ust við í Olís-deild karla í gær þar sem feðgarn­ir dæmdu.
�?að fer því aðeins einn leik­ur fram í átta liða úr­slit­un­um í kvöld en Grótta tek­ur á móti Sel­fossi á Setlj­arn­ar­nesi klukk­an 19.30.