Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undir stjórn Heimis Hallgrímssonar tapaði fyrir Mexíkó þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Las Vegasí nótt. Framherjirnn Alan Pu­lido, leikmaður Guadalajara í mexíkósku deildinni, skoraði sig­ur­markið á 21. mínútu leiksins. Byrjunarlið Íslands var ungt og óreynt og margir hverjir að spila sinn fyrsta A-landsleik.
Byrjunarliðið:
Mark: Frederik Schram
Vörn: Böðvar Böðvarsson, Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður �?marsson og Viðar Ari Jónsson
Miðja: Aron Sigurðarson, Davíð �?ór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson og Sigurður Egill Lárusson
Sókn: Aron Elís �?rándarson og Kristján Flóki Finnbogason