Guðni Bergsson hafði betur gegn Birni Einarssyni í formannskjöri KSÍ sem fram fór fyrr í dag. Guðni hlaut 83 at­kvæði af þeim 149 sem greidd voru en Björn einungis 66 at­kvæði. Geir �?orsteinsson var jafnframt kosinn heiðursformaður KSÍ og fer í hóp með forverum sínum, þeim Eggerti Magnússyni og Ellerti B Schram.