Fylk­ir og ÍBV skildu jöfn, 27:27, í Fylk­is­höll­inni. Eins og töl­urn­ar gefa til kynna var leik­ur­inn jafn og spenn­andi en heima­stúlk­ur höfðu eins marks for­ystu að lokn­um fyrri hálfleik, 16:15.
Mbl.is greindi frá.