Næstu þrjá daga mun útvarpsþátturinn Hljóðneminn vera í loftinu á tíðninni 104.7 en þátturinn er hluti af smiðjudögum Grunnskólans í Vestmannaeyjum og mun vera í gangi frá kl. átta á morgnanna til kl. tíu á kvöldin í dag og á morgun en frá átta til fimm á fimmtudaginn. Hátt í 25 nemendur skólans munu þreyta fumraun sína í útvarpi á næstu dögum en í dag munu þeir Richard, �?li og Breki sjá um þáttinn en þeir munu m.a. vera með gjafaleiki, viðtöl og að sjálfsögðu tónlist.