Full­trú­ar sjó­manna og Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi koma til fund­ar í húsa­kynn­um rík­is­sátta­semj­ara klukk­an tvö vegna kjara­deilu sjó­manna sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is en þeir hafa verið í verk­falli frá því í des­em­ber. Mbl.is greinir frá.
Viðmæl­end­ur mbl.is eru sam­mála um að lík­ur séu á að sam­komu­lag tak­ist í kjara­deil­unni í dag.