Alzheimer Kaffi verður haldið í Kviku �?? Félagsheimilinu við Heiðarveg á 3.hæð, �?riðjudaginn 21.mars kl.17.00. Gestur fundarins er Hafdís Kristjándóttir, jógakennari. �??Hvernig setur þú sjálfan þig í 1.sæti�?? �?? erindi um sjálfsrækt og uppbyggingu.
Fjöldasöngur með undirleik, Aðgangseyrir 500 kr. Allir hjartanlega velkomnir.
Alzheimer-stuðningsfélag Vestmannaeyjum