Sjómenn í Vestmannaeyjum eru boðaðir til fundar í dag, laugardag kl.18:00 og verður fundað í Alþýðuhúsinu. �?ar á að kynna nýgerðan kjarasamning og í kjölfarið verður atkvæðagreiðsla.
Áríðandi er að sem flestir mæti, segir í tilkynningu frá Sjómannafélaginu.