Flóahreppi seint í febrúar 2017. �?g undirritaður eins og flestir vita er mikill dúfukall og á ferðum mínum til Eyja á seinni árum hef ég orðið var við mikinn fjölda af dúfum. Er þeim gefið á mörgum stöðum en gaman væri að hafa einn stað til þess að gefa þeim þannig að þær væru ekki að trufla íbúa eða setjast á húsþök við misgóðar ánægju.
Mér dettur í hug að Vigtartorgið væri góður staður og yrði þá alltaf gefið á sama tíma. �?g er að leita eftir fólki sem vill vera með í þessu. Er með [email protected] og s: 8203565
Með von um góðar undirtektir.
Ragnar Sigurjóssson dúfukall
p.s.
sambærilegt er á Siglufyrði
og fylgja myndir með í viðhengi.
Ragnar Sigurjónsson.