Fræðsluverkefni sem RKÍ ætlar að kynna skólanemendum í Vestmannaeyjum 28. febrúar nk. Leynast fordómar gagnvart innflytjendum í okkar litla samfélagi? Höfum við undirbúið jarðveginn þannig að fjölbreytileikinn dafni og allir fái að njóta sín jafnt?
Rauði krossinn stendur þessi misserin fyrir átakinu Vertu næs. �?ar hvetur Rauði krossinn landsmenn til þess að bera virðingu fyrir náunganum, sama hvaðan hann er upprunninn. Á Íslandi búa 330.000 manns og þar af eru um 10% af erlendum uppruna, eða um þrjátíu þúsund einstaklingar. Ljóst er að innflytjendum mun enn fara fjölgandi. �?að hefur borið á neikvæðri orðræða í þeirra garð og að fólki sé mismunað eftir þjóðerni. �?að getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið allt.
Leitast er við að svara ofangreindum spurningum í fræðsluerindinu �??(V)ertu næs? �?? fjölbreytileiki og fordómar�?? sem Rauði krossinn vill bjóða nemendum í skólanum þínum. �?etta er mál sem kemur okkur öllum við og krefst þess að við lítum öll í eigin barm og athugum hvort við getum gert betur.
�?etta er létt og skemmtileg fræðsla, um annars alvarlegt efni, sem þau Aleksandra Chlipala og Juan Camilo halda utan um. Fræðslan hentar bekkjum á mið- og efsta stigi grunnskólanna og framhaldsskólum. Auðvelt er að tengja efni fræðslunnar á margvíslegan hátt við námsefni skólanna. Fræðslan tekur í allt um 35 mínútur.
Fyrirlesararnir heimsóttu um 70 skóla um allt land á síðasta vetri og var gerður góður rómur að. �?rfá dæmi um umsagnir nemenda fylgja hér á eftir.
Umsagnir nemenda eftir fyrirlesturinn (V)ERTU N�?S?
�?g lærði að allir eiga sama rétt, sama hvað�??
�??�?g ætla að segja öllum vinum og ættingjum frá fyrirlestrinum�??
�??�?g verð vör við fordóma�??
�??�?g verð stundum var við fordóma frá eldra fólki�??
�??Mjög skemmtilegur og fræðandi fyrirlestur�??
�??�?g mæli með þessum fyrirlestri sama hvort þú veist mikið eða lítið um fordóma�??
�??Mér fannst hann brilliant! Frábær!�??
�??�?g lærði mikið um dulda fordóma�??
�??�?g mæli 100% með þessum fyrirlestri�??
�??�?ennan fyrirlestur ættu sem flestir að sækja�??
�??Mjög flottur, vel orðað og áhugavert�??
�??�?g verð var við fordóma og það þarf að ræða þessi mál�??
�??Fattaði ekki að það væri svona mikið um fordóma�??
�??Hann var mjög fræðandi og flottur�??
�??Hann var mjög fræðandi og skemmtilegur�??