Sinfóníuhljómsveit Íslands er komin til Vestmannaeyja og lætur sér ekki nægja að halda tónleika í Höllinni kvöld. �?tla félagar í sveitinni að slá upp tónleikum víða um bæinn í dag sem er góð upphitun fyrir tónleikana í kvöld sem hefjast klukkan 19.30.