Hvorki fleiri né færri en 41 lið tóku þátt í árlegu fyrirtækjamóti �?gis í boccia sl. laugardag en í hverju liði voru tveir keppendur. Að þessu sinni stóð lið Godthaab í Nöf uppi sem sigurvegari eftir harða samkeppni frá liði Steina og Olla sem endaði í öðru sæti. Bronsið hreppti hins vegar Heilsueyjan. Ekki var bara keppt í boccia heldur voru líka veitt verðlaun fyrir besta búninginn en þar stóð lið Landsbankans öðrum framar.
�??�?ær Kristín �?sk �?skarsdóttir og �?órhildur Ragna Karlsdóttir höfðu veg og vanda við að raða liðunum niður í riðla og eins sáu þær um að reikna út stigin og viljum við koma miklu þakklæti til þeirra því án þeirra værum við ekki með þetta frábæra mót. �?ess má líka geta að Guðjón �?rn Sigtryggson sá um að kynna liðin til leiks og var frábær í því hlutverki,�?? sagði �?órína Baldursdóttir, varaformaður Íþróttafélagsins �?gis í samtali við Eyjafréttir eftir mótið.
Í hlutverki dómara á mótinu voru auðvitað iðkendur �?gis en fáir þekkja leikinn betur en einmitt þeir.