Jóhann Guðjónsson, fyrrum skipstjóri á �?risti VE með meiru er mikill áhugamaður um náttúruna og allt sem að henni lítur. Meðal annars fylgist hann vel með komu farfugla og í dag kom hann á ritstjórn Eyjafrétta og sagði að tjaldurinn sé kominn.
�??Já, tjaldurinn er kominn og er hann viku fyrr á ferðinni en í fyrra. Hann lítur vel út en er greinilega þreyttur eftir langt flug yfir hafið,�?? sagði Jóhann. �??�?að gleður marga að sjá tjaldinn sem er með fyrstu vorboðunum og er alltaf fallegur með sitt rauða nef. �?g hef gaman að fygljast með fuglalífinu og náttúrunni,�?? bætti Jóhann við.