ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í kvöld og fer leikurinn fram í stóra salnum. FH-ingar eru í öðru sæti deildarinnar en ÍBV í sætinu fyrir neðan en þrjú stig skilja á milli liðanna.